Mistur húfa
            Venjulegt verð
            
              550 kr
            
            
              
              
            
            
          
Húfan Mistur er falleg húfa sem passar vel við peysuna Mistur. Munstrið er myndað úr sléttum og brugðnum lykkjum til skiptist. Húfan er prjónuð neðan frá og upp á sokkaprjóna og hringprjón.
Stærðir: 
0-6M (6-12M) 1-2 ára (2-3 ára) 3-4 ára 
Garn: 
Drops Merino Extra Fine
Garnmagn: 
1 (1) 2 (2) 2 dokkur
Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.
Það sem þarf: 
Hringprjónar nr 3 ½
sokkaprjónarnr 3 ½
Prjónfesta: 
10x10 = 22 L x 30 umf.
 
Uppskriftin berst á rafrænu formi til viðtakanda þegar greiðsla hefur verið staðfest. Ef einhver vandamál koma upp við pötnun hafið þá samband á knithilda@knithilda.is