MINI hespur

Litlar 20 gr. hespur. 

 

Merino Fingering er einstaklega mjúkt garn sem má fara í þvottarvél. Garnið hentar einstaklega vel í ungbarnaflíkur, sokka og vettlinga. 

Innihald: 100% Merino ull (SW)
Þyngd/lengd: 20 g / 80 metrar
Hentug prjónastærð: 2,5 - 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 L x 32 umf

 

Merino DK er einstaklega mjúkt garn sem má fara í þvottarvél. Garnið er í DK grófleika hentar einstaklega vel í ungbarnaflíkur, sokka og vettlinga eða bara það sem þér dettur í hug

Innihald: 100% Merino ull (SW)
Þyngd/lengd: 20 g / 90 metrar
Hentug prjónastærð: 3,5 - 4,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 22 L x 24 umf