Mistur bleyjubuxur
Mistur bleyjubuxur
Mistur bleyjubuxur
Mistur bleyjubuxur

Mistur bleyjubuxur

Venjulegt verð 900 kr 0 kr

Bleyjubuxurnar Mistur er fallegar buxur með einföldu munstri sem samanstendur af sléttum og brugðnum lykkjum. Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður á hringprjón.

 

Stærðir: 
Nýbura (0-3M) 3-6M (6-9M) 9-12M (12-18M)

Garn: 
Drops Merino Extra Fine

Garnmagn: 
(1) 1 (2) 3 (3) 4 hnotur

Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.

Það sem þarf: 
Hringprjón nr. 4 
sokkaprjónar nr. 4 

Prjónfesta: 
10x10 = 22 L x 30 umf.

 

Uppskriftin berst á rafrænu formi til viðtakanda þegar greiðsla hefur verið staðfest. Ef einhver vandamál koma upp við pötnun hafið þá samband á knithilda@knithilda.is