Minnisbók prjónarans er nauðsynlegur fylgihlutur fyrir alla prjónara. En bókin er stílabók þar sem hægt er að rita niður allskonar minnispunkta tengda prjóni.