Dropi Snudduband
Venjulegt verð
300 kr
Snuddubandið Dropi er fljótprjónað. Tilvalið er að nýta afgangana sína í þessa uppskrift þar sem að maður þarf tæplega 10gr af garni sem passar fyrir prjóna 3,5.
Vantar þig smellu eða hing fyrir snudduna? Kíktu þá undir fylgihlutir hér á síðunni og sjáðu úrvalið sem við bjóðum upp á
Stærðir:
Ein stærð
Garn:
Drops Merino Extra Fine
Garnmagn:
10 gr.
Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.
Prjónar:
Nr. 3,5
Prjónfesta:
10x10 = 22 L x 30 umf.
Uppskriftin berst á rafrænu formi til viðtakanda þegar greiðsla hefur verið staðfest. Ef einhver vandamál koma upp við pötnun hafið þá samband á knithilda@knithilda.is