![Afrekakort - bleik](http://knithilda.is/cdn/shop/products/18056965_1243495189033109_1134853474740110505_n_{width}x.png?v=1631797997)
Afrekakort - bleik
Venjulegt verð
4.500 kr
Pakkinn inniheldur 33 spjöld ætluð til þess að skrá fyrstu afrek barnsins, svo sem mánuðir 1-12, kann að velta mér, fyrsta tönnin, kann að stkríða o.s.fr. Á bakhlið hvers spjalds er svo hægt að rita dagsetningu þess afreks sem spjaldið á við.
Kortin henta einstaklega vel í myndatökur, eins og t.d. mánaðarmyndartökur.
Fangaðu augnablik hvers afreks með því að mynda barnið með kortinu á þeim degi sem það gerist
![❤](https://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v9/t6c/1/16/2764.png)