Mistur Duggarasett ásamt húfusetti
Mistur duggarasettið er fallegt sett með einföldu munstri sem samanstendur af sléttum og brugðnum lykkjum. Peysan og buxurnar eru prjónað neðan frá og upp.
Þessi uppskrift inniheldur uppskriftir af peysunni, buxunum og húfusettinu
Peysa
Stærðir:
6-12M (1-2 ára) 2-3 ára (3-4 ára) 4-5 ára (5-6 ára) 6-7 ára (8-10 ára)
Garn:
Drops Merino Extra Fine
Garnmagn:
4 (4) 5 (5) 6 (6) 7 (8) dokkur
Ummál bols:
U.þ.b.: 57 (60) 62 (65) 68 (70) 73 (76) cm
Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.
Það sem þarf:
Hringprjón nr. 4
sokkaprjónar nr. 4
Prjónfesta:
10x10 = 22 L x 30 umf.
Buxur
Stærðir:
6-12M (1-2 ára) 2-3 ára (3-4 ára) 5-6 ára
Garn:
Drops Merino Extra Fine
Garnmagn:
3 (3) 4 (4) 6 dokkur
Ummál mittis:
U.þ.b.: 49 (54) 60 (65) 70 cm
Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.
Það sem þarf:
Hringprjón nr. 4
sokkaprjónar nr. 4
Prjónfesta:
10x10 = 22 L x 30 umf.
Húfa
Stærðir:
0-6M (6-12M) 1-2 ára (2-3 ára) 3-4 ára
Garn:
Drops Merino Extra Fine
Garnmagn:
1 (1) 2 (2) 2 dokkur
Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.
Það sem þarf:
Hringprjón nr. 3,5
sokkaprjónar nr. 3,5
Prjónfesta:
10x10 = 22 L x 30 umf.
Vettlingar
Stærðir:
0-6M (6-12M) 1-2 ára (2-4 ára) 4-6 ára
Garn:
Drops Merino Extra Fine
Garnmagn:
1 (1) 2 (2) 2 dokkur
Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.
Það sem þarf:
Sokkaprjónar nr. 3,5
Prjónfesta:
10x10 = 22 L x 30 umf.
Sokkar
Stærðir:
0-6M (6-12M) 1-2 ára (2-4 ára) 4-6 ára
Garn:
Drops Merino Extra Fine
Garnmagn:
1 (1) 2 (2) 2 dokkur
Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.
Það sem þarf:
Sokkaprjónar nr. 3,5
Prjónfesta:
10x10 = 22 L x 30 umf.