Peysan hans Fannars - oversized
Peysan hans Fannars - oversized
Peysan hans Fannars - oversized
Peysan hans Fannars - oversized
Peysan hans Fannars - oversized
Peysan hans Fannars - oversized

Peysan hans Fannars - oversized

Venjulegt verð 900 kr

Peysan hans Fannars - oversized. Þessa peysu prjónaði ég fyrst með hann Fannar minn í huga þegar hann var bara pínu pons og var þetta fyrsta uppskriftin sem kom í sölu á Knithilda.is. Núna er komin í sölu tilbrigði af þessari peysu, en sniðið á henni er oversized sem þýðir að hún er gróf prjónuð, víð og mjög þægileg. Sérstaklega fyrir litla orkubolta sem ætla að hreyfa sig mikið utandyra í sumar ☀️

 

Stærðir: 
6-12M (1-2 ára) 2-3 ára (3-4 ára) 4-5 ára (5-6 ára) 6-7 ára (8-10 ára)

Garn: 
Special Aran With whool eða annað garn með sömu prjónfestu

Garnmagn: 
1 (1) 1 (1) 1 (1) 2 (2) hnotur

Athugð að um er að ræða áætlað magn af garni og mismunandi er eftir prjónurum hversu mikið garn þarf.

Það sem þarf: 
Hringprjónar nr. 5 og
sokkaprjónar nr. 5

Prjónfesta: 
10x10 = 18 L og 25 umf.

 

Uppskriftin berst á rafrænu formi til viðtakanda þegar greiðsla hefur verið staðfest. Ef einhver vandamál koma upp við pötnun hafið þá samband á knithilda@knithilda.is