Jólagjöf prjónarans 2024 - MINNI (Forsala)

Jólagjöf prjónarans 2024 - MINNI (Forsala)

Venjulegt verð 6.900 kr 0 kr

Jólagjöf prjónarans er í forsölu og verður send út til viðskiptavina 5.desember

Vantar þig jólagjöf fyrir prjónarann? 

Jólagjöf prjónarans er fallegur pakki sem inniheldur vörur sem tengjast prjóni, uppskrift, garn og ýmsir fylgihlutir.

MINNI pakkinn inniheldur:

- Prjónapoka undir verkefni (mismunandi týpur milli pakka)

- Málband

- Prjónamælir

- Nálastauk

- Óútgefin uppskrift

- Garn í uppskrift (2 hnotur, mismunandi litir milli pakka) 


Heildar verðmæti pakkans er 9.108 kr.