Jóladagatal Knithilda 2022 (Týpa 2)

Jóladagatal Knithilda 2022 (Týpa 2)

Venjulegt verð 9.500 kr 0 kr

FORPÖNTUN - Þar sem að um forpöntun er að ræða verður að panta dagatalið sér og því ætti ekki að panta það með öðrum vörum.

Jóladagatal Knithilda er veglegt dagatal með 12 pökkum, en pakkarnir eru opnaðir annan hvern dag fram að aðfangadegi. Dagatalið inniheldur ýmiskonar vörur tengdar prjónaskap. 

Heildar verðmæti dagatalsins er 13.500 kr. 

ATH: Dagatalið er sent af stað til viðtakenda um miðjan nóvember.

 

Ef þú vilt ekki vita hvaða vörur dagatalið inniheldur þá ekki lesa lengra...

 

 

Dagatalið inniheldur:


Prjónamælir
- Prjónapoka undir verkefni (mismunandi týpur milli dagatala)
- 2x Óútgefin uppskrift
- Garn í uppskrift (2 hnotur, mismunandi litir milli dagatala) 
Jólaprjónamerki (mismunandi týpur milli dagatala)
Prjónamerki

Málband
Skæri
Gjafamiðar með þvottaleiðbeiningum, 10 stk.
- Festingar fyrir snudduband
- Súkkulaði